sama
Íslenska
Atviksorð
sama
- [1] finnast að eitthvað skipti ekki máli, að vera alveg sama
- Dæmi
- [1] mér er alveg sama
- [1] hverjum er ekki sama
- [1] stendur alveg á sama
- [1] það er alveg sama
- [1] mér er hætt að standa á sama
- Afleiddar merkingar
- [1] skítsama, drullusama
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sama “
Beygt orð (fornafn)
sama
- [1] nákvæmlega eins, samskonar
- sjá sami
- Dæmi
- Orðtök, orðasambönd
Beygt orð (lýsingarorð)
sama
- [1] skiptir litlu máli, sambærilegt og atviksorðið sama
- sjá samur
Sagnbeyging orðsins „sama“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | sami | ||||
þú | samir | |||||
hann | samir | |||||
við | sömum | |||||
þið | samið | |||||
þeir | sama | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mér | samir | ||||
þér | samir | |||||
honum | samir | |||||
okkur | samir | |||||
ykkur | samir | |||||
þeim | samir | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mér | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | samdi | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mér | samdi | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | samað | |||||
Viðtengingarháttur | ég | sami | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mér | sami | ||||
Boðháttur et. | {{{Boðháttur}}} | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: sama/sagnbeyging |
Sagnorð
sama; sterk beyging, (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall)
- [1] eitthvað samir einhverjum, sómir, sæmir
- [2] ópersónulegt: einhverjum samir eitthvað
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun