Íslenska


Fallbeyging orðsins „samnafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samnafn samnafnið samnöfn samnöfnin
Þolfall samnafn samnafnið samnöfn samnöfnin
Þágufall samnafni samnafninu samnöfnum samnöfnunum
Eignarfall samnafns samnafnsins samnafna samnafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samnafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Samnöfn eru stór hluti nafnorða, en samnöfn eru sameiginleg heiti á hlutum og fyrirbærum hvort sem þau eru snertanleg eða ekki. Samnöfn má þekkja á því að bæta við sig greini. Samheiti skiptast niður í hlutaheiti (t.d. hestur, setinn, litur), hugmyndaheiti (t.d. virðing, reiði, ást) og safnheiti, þ.e. orð sem tákna heild eða safn hluta (t.d. hveiti, korn, mergð).
Yfirheiti
[1] nafnorð
Sjá einnig, samanber
sérnafn

Þýðingar

Tilvísun

Samnafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samnafn