Íslenska


Fallbeyging orðsins „segull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall segull segullinn seglar seglarnir
Þolfall segul segulinn segla seglana
Þágufall segli seglinum seglum seglunum
Eignarfall seguls segulsins segla seglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

segull (karlkyn); sterk beyging

[1] segulsteinn
[2] eitthvað sem dregur eitthvað (t.d. fólk) að sér, sem hefur aðdráttarafl
Samheiti
[1] segulsteinn
Sjá einnig, samanber
segulafl, segulband, segulbandstæki, segulljós, segulmagn, segulmagna, segulmagnaður, segulnál, segulskaut, segulskekkja, segulsvið

Þýðingar

Tilvísun

Segull er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „segull