Íslenska


Fallbeyging orðsins „seiður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall seiður seiðurinn seiðir seiðirnir
Þolfall seið seiðinn seiði seiðina
Þágufall seið seiðnum seiðum seiðunum
Eignarfall seiðs seiðsins seiða seiðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

seiður (karlkyn); sterk beyging

[1] Seiður er hugtak sem á við fornnorrænt form af galdraiðkun.
Orðsifjafræði
seiðr
Samheiti
[1] galdur
Afleiddar merkingar
[1] seiða

Þýðingar

Tilvísun

Seiður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „seiður