seinn
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „seinn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | seinn | seinni | seinastur |
(kvenkyn) | sein | seinni | seinust |
(hvorugkyn) | seint | seinna | seinast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | seinir | seinni | seinastir |
(kvenkyn) | seinar | seinni | seinastar |
(hvorugkyn) | sein | seinni | seinust |
Lýsingarorð
seinn
- [1] hægur, hægfara
- [2] framorðinn
- Sjá einnig, samanber
- seint
- [1] seinvirkur, seinunninn
- [1] vera seinn að einhverju
- [2] seinþroska
- [2] seinn til
- [2] vera seinn fyrir með eitthvað
- [2] um seinan, seinna meir
- [2] það er ekki seinna vænna; það má ekki seinna vera
- [2] seinni partinn
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „seinn “