seint
Íslenska
Atviksorð
seint
- [1] ekki snemma, áliðið
- Samheiti
- [1] síðla
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] seint og um síðir
- Málshættir
- Dæmi
- [1] „Haförninn verður seint kynþroska eða á 5.-6. aldursári.“ (Vísindavefurinn : Hvað eru margir hafernir á Íslandi í dag og hvar eru þeir staðsettir?)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „seint “