Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „sekt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sekt sektin sektir sektirnar
Þolfall sekt sektina sektir sektirnar
Þágufall sekt sektinni sektum sektunum
Eignarfall sektar sektarinnar sekta sektanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

sekt (kvenkyn)

[1] sök, skuld
[2] skylda til að greiða fjárhæð fyrir brot á reglugerðum eða lögum

Þýðingar

Tilvísun

Sekt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sekt

Færeyska


Nafnorð

sekt

sekt; skylda til að greiða fjárhæð fyrir brot á reglugerðum eða lögum