Íslenska


Fallbeyging orðsins „selló“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall selló sellóið selló sellóin
Þolfall selló sellóið selló sellóin
Þágufall selló/ sellói sellóinu sellóum sellóunum
Eignarfall sellós sellósins sellóa sellóanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

selló (hvorugkyn); sterk beyging

[1] strengjahljóðfæri með 4 strengi: c, g, d, a
Samheiti
[1] hnéfiðla, knéfiðla
Andheiti
[1] fiðla, gígja
[1] lágfiðla, víóla
[1] kontrabassi

Þýðingar

Tilvísun

Selló er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „selló