Íslenska



Eignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sinn sín sitt sínir sínar sín
Þolfall sinn sína sitt sína sínar sín
Þágufall sínum sinni sínu sínum sínum sínum
Eignarfall síns sinnar síns sinna sinna sinna

Eignarfornafn

sinn

[1] nefnifall: eintala (karlkyn)
[2] þolfall: eintala (karlkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sinn


Fallbeyging orðsins „sinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sinn sinnið sinn sinnin
Þolfall sinn sinnið sinn sinnin
Þágufall sinni sinninu sinnum sinnunum
Eignarfall sinns sinnsins sinna sinnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sinn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skipti
Orðtök, orðasambönd
einu sinni, eitthvert sinn, einhverju sinni
einstaka sinnum
endrum og sinnum
enn einu sinni
fyrst um sinn
í fyrsta sinni
í hvert sinn
í þetta sinn, af því sinni
nokkrum sinnum

Þýðingar

Tilvísun

Sinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sinn