sinn
Íslenska
Eignarfornöfn | |||||||
Eintala | Fleirtala | ||||||
(karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | (karlkyn) | (kvenkyn) | (hvorugkyn) | ||
Nefnifall | sinn | sín | sitt | sínir | sínar | sín | |
Þolfall | sinn | sína | sitt | sína | sínar | sín | |
Þágufall | sínum | sinni | sínu | sínum | sínum | sínum | |
Eignarfall | síns | sinnar | síns | sinna | sinna | sinna |
Eignarfornafn
sinn
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sinn “
Nafnorð
sinn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] skipti
- Orðtök, orðasambönd
- einu sinni, eitthvert sinn, einhverju sinni
- einstaka sinnum
- endrum og sinnum
- enn einu sinni
- fyrst um sinn
- í fyrsta sinni
- í hvert sinn
- í þetta sinn, af því sinni
- nokkrum sinnum
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sinn “