sjálfsvíg

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjálfsvíg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjálfsvíg sjálfsvígið sjálfsvíg sjálfsvígin
Þolfall sjálfsvíg sjálfsvígið sjálfsvíg sjálfsvígin
Þágufall sjálfsvígi sjálfsvíginu sjálfsvígum sjálfsvígunum
Eignarfall sjálfsvígs sjálfsvígsins sjálfsvíga sjálfsvíganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjálfsvíg (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sjálfsmorð, það að taka eigið líf
Orðsifjafræði
sjálfs- og víg
Samheiti
[1] sjálfsmorð
Dæmi
[1] „Lögreglu á Ítalíu tókst að bjarga lífi konu sem hafði skrifað á Facebook að hún ætlaði að fremja sjálfsvíg.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Björguðu konu sem ætlaði að taka eigið líf)

Þýðingar

Tilvísun

Sjálfsvíg er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjálfsvíg