sjálfvirk hjartarafstuðtæki
Íslenska
Nafnorð
(samsett orð)
sjálfvirk hjartarafstuðtæki (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] sjálfvirk tæki til hjartastillingar
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] sjálfvirk hjartarafstuðstæki, hálfsjálfvirk hjartarafstuðstæki (hálfsjálfvirk hjartarafstuðtæki), sjálfvirk rafstuðtæki (sjálfvirk rafstuðstæki)
- Yfirheiti
- [1] hjartastillir
- Dæmi
- [1] „Þessi tæki kallast sjálfvirk hjartarafstuðtæki (automatic external defibrillator, AED) og eru handhæg auk þess að vera afar einföld í notkun.“ (Læknablaðið.is : Mikilvægi rafstuðgjafar við endurlífgun)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sjálfvirk hjartarafstuðtæki“ er grein sem finna má á Wikipediu.