sjómaður
Íslenska
Nafnorð
sjómaður (karlkyn); sterk beyging
- [1] maður sem stundar sjóinn, hvort sem er við fiskveiðar eða flutninga
- [2] styrkleikakeppni tveggja manna um það hvor er handsterkari
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] fiskimaður, sjóari, farmaður, fiskikarl, útróðrarmaður, vermaður
- Undirheiti
- [1] bátasjómaður, togarasjómaður, loðnusjómaður, sjómannslíf, sjómannaafsláttur, sjómannaalmanak, sjómannafélag, sjómannaheimili, sjómannastétt
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sjómaður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjómaður “