sjúkdómur

2 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 4. júlí 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjúkdómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjúkdómur sjúkdómurinn sjúkdómar sjúkdómarnir
Þolfall sjúkdóm sjúkdóminn sjúkdóma sjúkdómana
Þágufall sjúkdómi sjúkdóminum/ sjúkdómnum sjúkdómum sjúkdómunum
Eignarfall sjúkdóms sjúkdómsins sjúkdóma sjúkdómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjúkdómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði
Samheiti
[1] sýki, mein
Andheiti
[1] heilsa

Þýðingar

Tilvísun

Sjúkdómur er grein sem finna má á Wikipediu.