skógur
Íslenska
Nafnorð
skógur (karlkyn); sterk beyging
- Framburður
- IPA: [ˈskouːʏr]
- Undirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- [1] skóga, skógarbelti, skógarbeyki, skógarbjörn, skógarblámi, skógarbraut, skógarbruni (skógareldur), skógarbúi, skógardís, skógardrög, skógarepli (skógepli), skógarfura, skógargoð, skógarhögg, skógarjaðar, skógarklettur, skógarlilja, skógarmaðkur, skógarmaður, skógarmús, skógarsnípa, skógarsóley, skógartré, skógarvörður, skógarþröstur, skógarþykkni, skógfræðingur, skóglendi, skógrækt
- [1] eyðiskógur
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þýðing skóga fyrir mannkynið og reyndar allt líf á jörðinni er svo mikil og margslungin að ógjörningur er að telja allt upp.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er eyðing skóga talin vera alvarlegt vandamál?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Skógur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skógur “
ISLEX orðabókin „skógur“
Færeyska
Nafnorð
skógur (karlkyn)
- [1] skógur