skap
Íslenska
Nafnorð
skap (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] hugarfar
- Framburður
- IPA: [skaːpʰ]
- Orðtök, orðasambönd
- [1] að sama skapi, að því skapi
- [1] enginn má sköpum renna
- [1] koma einhverjum í vont skap
- [1] skipta skapi
- [1] úfinn í skapi
- [1] vera í góðu skapi, vera í vondu skapi
- Afleiddar merkingar
- [1] skapbráður, skapbrestur, skapbrigðamaður, skapfátt, skapfelldur, skapferli, skapfesta, skapgóður, skapharður, skapharka, skaphægur, skaphöfn, skaplyndi, skaplöstur, skapmikill, skapraun, skapmunir, skapstór, skapstyggur, skapvondur, skapvonska, skapþungur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Skap“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skap “
Norska
Nafnorð
skap (hvorugkyn)