skemill
Íslenska
Nafnorð
skemill (karlkyn); sterk beyging
- [1] lítill kollur, oft notaður til að hvíla fætur á
- [2] lítill stóll notaður við mjaltir, mjaltaskemill
- [3] óheiðarleg persóna
- Dæmi
- [1] Hann settist í stólinn og hvíldi svo fæturna á skemlinum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Skemill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skemill “