skjaldkirtill
Íslenska
Nafnorð
skjaldkirtill (karlkyn); sterk beyging
- [1] líffærafræði: líffæri mannslíkamans (fræðiheiti: glandula thyr(e)oidea) sem framleiðir hormóna: kalsítónín, sem stuðlar að kalkjafnvægi með því að binda kalk í beinum og þýroxín, sem örvar efnaskipti, bruna, hjartslátt og öndun
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] „Við getum ekki án skjaldkirtilsins verið, þannig að ef við missum hann eða hann hættir að starfa, verðum við að taka skjaldkirtilshormón það sem eftir er ævinnar.“ (Vísindavefurinn : Magnús Jóhannsson (2000). Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Skjaldkirtill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skjaldkirtill “
Íðorðabankinn „345020“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „skjaldkirtill“