Íslenska


Fallbeyging orðsins „skotárás“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skotárás skotárásin skotárásir skotárásirnar
Þolfall skotárás skotárásina skotárásir skotárásirnar
Þágufall skotárás skotárásinni skotárásum skotárásunum
Eignarfall skotárásar skotárásarinnar skotárása skotárásanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skotárás (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
skot- og árás
Sjá einnig, samanber
sprengjuárás
Dæmi
[1] „Þrír létu lífið og einn særðist í skotárás í og við safn tileinkað Gyðingdómnum, í Brussel, höfuðborg Belgíu, síðdegis.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Skotárás í Brussel. 24.05.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Skotárás er grein sem finna má á Wikipediu.