Íslenska


Fallbeyging orðsins „skotvopn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skotvopn skotvopnið skotvopn skotvopnin
Þolfall skotvopn skotvopnið skotvopn skotvopnin
Þágufall skotvopni skotvopninu skotvopnum skotvopnunum
Eignarfall skotvopns skotvopnsins skotvopna skotvopnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skotvopn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vopn til að skjóta með
Orðsifjafræði
skot- og vopn

Þýðingar

Tilvísun

Skotvopn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skotvopn