Sjá einnig: Skuggi

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skuggi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skuggi skugginn skuggar skuggarnir
Þolfall skugga skuggann skugga skuggana
Þágufall skugga skugganum skuggum skuggunum
Eignarfall skugga skuggans skugga skugganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skuggi (karlkyn); veik beyging

[1] hvorki ljósdimma
[2] forsæla, skuggamynd
[3] myndrænn: hryggð
[4] vofa
Samheiti
[2] forsæla
Andheiti
[1] ljós, sól, sólskin
Orðtök, orðasambönd
[2] vera aðeins skugginn af sjálfum sér, vera bara skugginn af sjálfum sér, vera nema skugginn af sjálfum sér/ vera ekki nema skugginn af sjálfum sér
[2] vera ekki skugginn af sjálfum sér
varða skugga á eitthvað
Afleiddar merkingar
skuggaafl, skuggahlið, skuggahverfi, skuggalegur, skuggamynd, skuggasæll (skuggsæll), skuggsjá, skuggsýnn
Sjá einnig, samanber
skyggni
Dæmi
[2] „Hljóðlát eins og skuggi, sagði hún við sjálfa sig, létt eins og fjöður.“ (Krúnuleikar, George R.R. MartinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Krúnuleikar, George R.R. Martin: [bls. 359 ])

Þýðingar

Tilvísun

Skuggi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skuggi