skuggi
Sjá einnig: Skuggi |
Íslenska
Nafnorð
skuggi (karlkyn); veik beyging
- Samheiti
- [2] forsæla
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [2] vera aðeins skugginn af sjálfum sér, vera bara skugginn af sjálfum sér, vera nema skugginn af sjálfum sér/ vera ekki nema skugginn af sjálfum sér
- [2] vera ekki skugginn af sjálfum sér
- varða skugga á eitthvað
- Afleiddar merkingar
- skuggaafl, skuggahlið, skuggahverfi, skuggalegur, skuggamynd, skuggasæll (skuggsæll), skuggsjá, skuggsýnn
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [2] „Hljóðlát eins og skuggi, sagði hún við sjálfa sig, létt eins og fjöður.“ (Krúnuleikar, George R.R. Martin : [bls. 359 ])
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Skuggi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skuggi “