Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „skyn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skyn skynið
Þolfall skyn skynið
Þágufall skyni skyninu
Eignarfall skyns skynsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

skyn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vit
Orðtök, orðasambönd
bera skyn á eitthvað (kunna að)
Sjá einnig, samanber
gefa í skyn
kann á því skyn
kunna skyn
skyni skroppinn
Dæmi
„Þá mælti Gangleri: "Miklir þykja mér þessir fyrir sér æsirnir og eigi er undarlegt að mikill kraftur fylgi yður er þér skuluð kunna skyn goðanna og vita hvert biðja skal hverrar bænarinnar. Eða eru fleiri enn goðin?"“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: GYLFAGINNING)

Þýðingar

Tilvísun

Skyn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skyn