Íslenska


Fallbeyging orðsins „skynsemi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skynsemi skynsemin
Þolfall skynsemi skynsemina
Þágufall skynsemi skynseminni
Eignarfall skynsemi skynseminnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skynsemi (kvenkyn); sterk beyging

[1] gáfur, vit
Samheiti
[1] dómgreind, hyggjuvit, skarpsýni
Dæmi
[1] „Í nútímasamfélagi er okkur kennt að nota rökhyggju og skynsemi til þess að leita lausna.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Spilafíkn, Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur)

Þýðingar

Tilvísun

Skynsemi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skynsemi