slökkviliðsmaður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 19. ágúst 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „slökkviliðsmaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall slökkviliðsmaður slökkviliðsmaðurinn slökkviliðsmenn slökkviliðsmennirnir
Þolfall slökkviliðsmann slökkviliðsmanninn slökkviliðsmenn slökkviliðsmennina
Þágufall slökkviliðsmanni slökkviliðsmanninum slökkviliðsmönnum slökkviliðsmönnunum
Eignarfall slökkviliðsmanns slökkviliðsmannsins slökkviliðsmanna slökkviliðsmannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

slökkviliðsmaður (karlkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
slökkviliðs- og maður
Andheiti
[1] brennuvargur
Sjá einnig, samanber
slökkvilið, slökkva, eldur

Þýðingar

Tilvísun

Slökkviliðsmaður er grein sem finna má á Wikipediu.