Íslenska


Fallbeyging orðsins „slippur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall slippur slippurinn slippir slippirnir
Þolfall slipp slippinn slippi slippina
Þágufall slipp slippnum slippum slippunum
Eignarfall slipps slippsins slippa slippanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

slippur (karlkyn); sterk beyging

[1] Ein staður þar sem skip eru smíðuð, tekin upp til viðgerða og rifin.
Orðsifjafræði
Samheiti
[1] skipasmíðastöð

Þýðingar

Tilvísun

Slippur er grein sem finna má á Wikipediu.
ISLEX orðabókin „slippur“
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „slippur
Icelandic Online Dictionary and Readings „slippur