Íslenska


Fallbeyging orðsins „snúður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snúður snúðurinn snúðar snúðarnir
Þolfall snúð snúðinn snúða snúðana
Þágufall snúð / snúði snúðnum / snúðinum snúðum snúðunum
Eignarfall snúðs snúðsins snúða snúðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] sérstakt kaffibrauð

Nafnorð

snúður (karlkyn); sterk beyging

[1] sérstakt kaffibrauð
[2] tæki sem notað er til að mæla eða halda afstöðu, byggt á varðveislu hverfiþunga
Orðsifjafræði
[1] sögnin snúa
Dæmi
[1] skelltu þér út í bakarí og fáðu þér snúð með súkkulaði.

Þýðingar

Tilvísun

Snúður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snúður

Íslensk nútímamálsorðabók „snúður“