spörfugl
Íslenska
Nafnorð
spörfugl (karlkyn); sterk beyging
- [1] í fleirtölu: Spörfuglar (fræðiheiti: Passeriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir söngfuglar með flókið raddhylki. Ungarnir gapa eftir mat í hreiðrinu.
- [2] spör
- Yfirheiti
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Spörfugl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spörfugl “