spjaldbein
Íslenska
Nafnorð
spjaldbein (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] líffærafræði: (fræðiheiti: os sacrum)
- Samheiti
- [1] spjaldliðir
- Dæmi
- [1] „Spjaldbein (sacrum) er stórt þríhyrningslaga bein neðst á hryggnum sem myndar afturhluta mjaðmagrindar.“ (Vísindavefurinn : Hvað er spjaldbein og til hvers er það?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Spjaldbein“ er grein sem finna má á Wikipediu.