Íslenska


Fallbeyging orðsins „spyrill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spyrill spyrillinn spyrlar spyrlarnir
Þolfall spyril spyrilinn spyrla spyrlana
Þágufall spyrli spyrlinum spyrlum spyrlunum
Eignarfall spyrils spyrilsins spyrla spyrlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spyrill (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem spyr spurninga
Dæmi
[1] Spyrillinn spurði keppendur um landafræði.

Þýðingar

Tilvísun

Spyrill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spyrill