stökkull
Íslenska
Nafnorð
stökkull (karlkyn)
- [1] tannhvalur (fræðiheiti: Tursiops truncatus)
- [2] (þjóðtrú) hvalur sem grandaði bátum með því að stökkva yfir/ofan á þá.
- [3] vöndur úr kaþólskum sið til að stökkva vígðu vatni.
- Samheiti
- [1] höfrungur, dettir.
- [2] stökkhveli, hrosshualur, sprettfiskur, blöðruhvalur.
- Dæmi
- [2] „Sögusagnir um að stökklar elti uppi báta og ráðist á þá, verða að teljast mjög vafasamar.“ (Vísindavefurinn : Jón Már Halldórsson. Er hvalategundin stökkull ekki lengur til við Ísland og ráðast þeir stundum á báta?. 16.01.2014.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Stökkull“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „405032“