steinn
Sjá einnig: Steinn |
Íslenska
Nafnorð
steinn (karlkyn); sterk beyging
- [1] moli bergs
- [2] í jarðfræði: steintegund
- [3] hörð skorpa (t.d. hlandsteinn)
- [4] fangelsi
- [5] kjarni sérstakra aldina
- Samheiti
- [4] fangelsi
- Orðtök, orðasambönd
- [1] bera höfðinu við steininn
- [1] setjast í helgan stein
- [1] sofa eins og steinn
- [1] stela öllu steini léttara
- [1] vera milli steins og sleggju
- [1] það léttir af sér þungum steini / steini léttir af hjarta einhvers
- [1] þar liggur fiskur undir steini
- [1] þegja eins og steinn
- [4] sitja í steininum
- [4] vera settur í steininn
- Afleiddar merkingar
- [1] legsteinn
- [5] steinaldin
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Steinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „steinn “