stilltur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „stilltur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | stilltur | stilltari | stilltastur |
(kvenkyn) | stillt | stilltari | stilltust |
(hvorugkyn) | stillt | stilltara | stilltast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | stilltir | stilltari | stilltastir |
(kvenkyn) | stilltar | stilltari | stilltastar |
(hvorugkyn) | stillt | stilltari | stilltust |
Lýsingarorð
stilltur
- Orðtök, orðasambönd
- [2] stillt veður (án vinds)
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Einn sat þarna, hægur og stilltur eins og jómfrú, og óskaði einskis annars en að mega vera í friði og ró, en það fékk jómfrúin ekki, það varð að draga hana fram, og þeir toguðu í hana og rifu hana í sig.“ (Snerpa.is : Vatnsdropinn. Eftir Hans Christian Andersen - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „stilltur “