veður
Íslenska
Nafnorð
veður (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Veður eru hvers kyns fyrirbrigði, sem verða í lofthjúpum, einkum jarðar.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Veður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „veður “
Nafnorð
veður (karlkyn); sterk beyging
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Beygt orð (sagnorð)
veður; sterk beyging
- [1] 2./3. persóna nútíð orðsins vaða
- Dæmi
- [1] Hann veður yfir ána.
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „veður “
Færeyska
Nafnorð
veður
- veður; eru hvers kyns fyrirbrigði, sem verða í lofthjúpum, einkum jarðar