stjörnuryk

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 25. september 2012.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjörnuryk“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjörnuryk stjörnurykið
Þolfall stjörnuryk stjörnurykið
Þágufall stjörnuryki stjörnurykinu
Eignarfall stjörnuryks stjörnuryksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjörnuryk (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ryk sprengistjörnu eða nýstirnis
Dæmi
[1] „Stjörnufræðingum hefur lengi verið ljóst að stjörnurykið gegnir afgerandi hlutverki í lífi stjörnuþoku vegna þess að það getur dregist saman og myndað nýjar stjörnur.“ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Stjörnuþokur endurnýta stjörnuryk)

Þýðingar

Tilvísun

Stjörnuryk er grein sem finna má á Wikipediu.