svínainflúensa
Íslenska
Nafnorð
svínainflúensa (kvenkyn); veik beyging
- [1] svínaflensa
- Orðsifjafræði
- Aðrar stafsetningar
- [1] svínaflensa
- Dæmi
- [1] „Níunda tilfellið af svínainflúensu hefur verið staðfest hér á landi en um er að ræða karlmann á þrítugsaldri.“ (Vísir.is : Níunda svínaflensutilfellið staðfest á Íslandi)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Svínainflúensa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvað er svínainflúensa?“ >>>