svar

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svar svarið svör svörin
Þolfall svar svarið svör svörin
Þágufall svari svarinu svörum svörunum
Eignarfall svars svarsins svara svaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svar (hvorugkyn); sterk beyging

[1] andsvar
Andheiti
[1] spurning
Orðtök, orðasambönd
[1] hnyttilegt svar
[1] taka svari einhvers
[1] verða fyrir svörum
[1] virða einhvern ekki svars
Afleiddar merkingar
[1] svara

Þýðingar

Tilvísun

Svar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svar

Danska


Nafnorð

svar

svar

Norska


Nafnorð

svar

svar

Sænska


Nafnorð

svar

svar