Íslenska


Fallbeyging orðsins „táningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall táningur táningurinn táningar táningarnir
Þolfall táning táninginn táninga táningana
Þágufall táningi táningnum táningum táningunum
Eignarfall tánings táningsins táninga táninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

táningur (karlkyn); sterk beyging

[1] strákur eða stúlka á milli 13 og 19 ára

Þýðingar

Tilvísun

Táningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „táningur