Íslenska


Fallbeyging orðsins „tíðni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tíðni tíðnin
Þolfall tíðni tíðnina
Þágufall tíðni tíðninni
Eignarfall tíðni tíðninnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tíðni (kvenkyn); sterk beyging

[1] það hversu títt eitthvað er
[2] (t.d. tíðni útvarpsstöðvar í hertz)
Orðtök, orðasambönd
[2] breyta tíðni
[2] heyranleg tíðni
Sjá einnig, samanber
[1] tíðum, tíður

Þýðingar

Tilvísun

Tíðni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tíðni
Íðorðabankinnt%ED%F0ni