Íslenska


Fallbeyging orðsins „tígull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tígull tígullinn tíglar tíglarnir
Þolfall tígul tígulinn tígla tíglana
Þágufall tígli tíglinum tíglum tíglunum
Eignarfall tíguls tígulsins tígla tíglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tígull (karlkyn); sterk beyging

[1] ferhyrningur sem er með allar hliðar jafn langar
Orðsifjafræði
elsta dæmi í íslensku máli frá 16. öld

Þýðingar

Tilvísun

Tígull er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tígull