tónstigi

3 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. apríl 2023.

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „tónstigi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tónstigi tónstiginn tónstigar tónstigarnir
Þolfall tónstiga tónstigann tónstiga tónstigana
Þágufall tónstiga tónstiganum tónstigum tónstigunum
Eignarfall tónstiga tónstigans tónstiga tónstiganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

tónstigi (karlkyn); veik beyging

[1] í tónlist: röð af nótum raðað eftir hæð
Orðsifjafræði
tón- og stigi
Undirheiti
[1] krómatískur tónstigi (smástígur)
[1] díatónískur tónstigi (misstígur)
[1] pentatónískur tónstigi
[1] heiltóna tónstigi
[1] minnkaður tónstigi
[1] dúrtónstigi, molltónstigi
Sjá einnig, samanber
tónbil, þrep
Dæmi
[1] „Aðrar tóntegundir eða tónstiga má svo spila með því að nýta sér svörtu nóturnar ásamt þeim hvítu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju eru nótur á píanói svartar og hvítar?)

Þýðingar

Tilvísun

Tónstigi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tónstigi
Íðorðabankinn325041