tónstigi
Íslenska
Nafnorð
tónstigi (karlkyn); veik beyging
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] krómatískur tónstigi (smástígur)
- [1] díatónískur tónstigi (misstígur)
- [1] pentatónískur tónstigi
- [1] heiltóna tónstigi
- [1] minnkaður tónstigi
- [1] dúrtónstigi, molltónstigi
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Aðrar tóntegundir eða tónstiga má svo spila með því að nýta sér svörtu nóturnar ásamt þeim hvítu.“ (Vísindavefurinn : Af hverju eru nótur á píanói svartar og hvítar?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tónstigi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tónstigi “
Íðorðabankinn „325041“