tún

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tún“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tún túnið tún túnin
Þolfall tún túnið tún túnin
Þágufall túni túninu túnum túnunum
Eignarfall túns túnsins túna túnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Sauðfé á beit á túni

Nafnorð

tún (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Tún er ræktað land til sláttar eða beitar handa grasbítum. Í túnum má aðallega finna grös, en einnig ýmsa tvíkímblöðunga.

Þýðingar

Tilvísun

Tún er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tún