túnfiskur
Íslenska
Nafnorð
túnfiskur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Túnfiskur er almennt heiti á nokkrum tegundum fiska af makrílaætt, aðallega innan ættkvíslarinnar Thunnus.
- [2] Túnfiskur er líka heiti á tegundinni Thunnus tynnus.
- Yfirheiti
- [1] fiskur
- Dæmi
- [1] Túnfiskur er ein af verðmætustu tegundum fiska. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að ofveiði ógnar sumum túnfiskstofnum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Túnfiskur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „túnfiskur “