Íslenska


Fallbeyging orðsins „tattú“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tattú tattúið tattú tattúin
Þolfall tattú tattúið tattú tattúin
Þágufall tattúi tattúinu tattúum tattúunum
Eignarfall tattús tattúsins tattúa tattúanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tattú (hvorugkyn); sterk beyging

[1] húðflúr
Framburður
IPA: [tʰaʰtːu]
Aðrar stafsetningar
[1] tattó

Þýðingar

Tilvísun

Tattú er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tattú