taugafruma
Íslenska
Nafnorð
taugafruma (kvenkyn); veik beyging
- [1] Taugafrumur eru þær frumur taugakerfisins sem flytja taugaboð. Aðalhlutar taugafrumu eru þrír: griplur, taugabolur og taugasími.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Taugafruma“ er grein sem finna má á Wikipediu.