taugafruma

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 7. janúar 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „taugafruma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall taugafruma taugafruman taugafrumur taugafrumurnar
Þolfall taugafrumu taugafrumuna taugafrumur taugafrumurnar
Þágufall taugafrumu taugafrumunni taugafrumum taugafrumunum
Eignarfall taugafrumu taugafrumunnar taugafruma/ taugafrumna taugafrumanna/ taugafrumnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

taugafruma (kvenkyn); veik beyging

[1] Taugafrumur eru þær frumur taugakerfisins sem flytja taugaboð. Aðalhlutar taugafrumu eru þrír: griplur, taugabolur og taugasími.


Þýðingar

Tilvísun

Taugafruma er grein sem finna má á Wikipediu.