tilgangurinn helgar meðalið

Íslenska


Orðtak

tilgangurinn helgar meðalið

[1] Siðferðilega vafasöm aðgerð er réttlætt með vísan til markmiðs. Oft notað í gagnstæðri merkingu, til að minna á að tilgangur réttlæti sjaldan ranglæti.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „tilgangurinn helgar meðalið