Íslenska


Fallbeyging orðsins „tilgangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tilgangur tilgangurinn
Þolfall tilgang tilganginn
Þágufall tilgangi tilganginum
Eignarfall tilgangs tilgangsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tilgangur (karlkyn); sterk beyging

[1] ætlun
[2] markmið, stefnumark
Orðtök, orðasambönd
[1] í góðum tilgangi
[1] leyndur tilgangur
[2] eitthvað nær ekki tilgangi sínum
[2] tilgangur lífsins
[2] tilgangurinn helgar meðalið
Afleiddar merkingar
[2] tilgangslaus, tilgangslaust, tilgangsleysi

Þýðingar

Tilvísun

Tilgangur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tilgangur