toppsproti

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „toppsproti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall toppsproti toppsprotinn toppsprotar toppsprotarnir
Þolfall toppsprota toppsprotann toppsprota toppsprotana
Þágufall toppsprota toppsprotanum toppsprotum toppsprotunum
Eignarfall toppsprota toppsprotans toppsprota toppsprotanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Toppsproti rauðbeykis

Nafnorð

toppsproti (karlkyn); veik beyging

[1] aðalsproti trés
Yfirheiti
[1] sproti
Dæmi
[1] „Á barrtrjám og ungum lauftrjám er oftast einn toppsproti, sem vex á hverju ári og leggur grunninn að bol trésins.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig myndast kvistir í trjám?)

Þýðingar

Tilvísun

Toppsproti er grein sem finna má á Wikipediu.