Íslenska


Fallbeyging orðsins „trygging“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall trygging tryggingin tryggingar tryggingarnar
Þolfall tryggingu trygginguna tryggingar tryggingarnar
Þágufall tryggingu tryggingunni tryggingum tryggingunum
Eignarfall tryggingar tryggingarinnar trygginga trygginganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

trygging (kvenkyn); sterk beyging

[1] öryggi
[2] vátrygging
Orðtök, orðasambönd
[1] hafa enga tryggingu fyrir því
Afleiddar merkingar
[2] bifreiðatrygging, líftrygging, sjúkratrygging, skyldutrygging, slysatrygging
Dæmi
[1] „Dómari féllst í byrjun vikunnar á að Assange verði sleppt gegn 240 þúsund punda tryggingu þar til framsalsmál hans kemur til kasta dómstóla í janúar en saksóknarar vildu að hann yrði áfram í gæsluvarðhaldi.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Erlent/ 16.12.2010. Assange látinn laus gegn tryggingu)

Þýðingar

Tilvísun

Trygging er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „trygging