Íslenska


Fallbeyging orðsins „tunglskin“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tunglskin tunglskinið
Þolfall tunglskin tunglskinið
Þágufall tunglskini tunglskininu
Eignarfall tunglskins tunglskinsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Tunglskin

Nafnorð

tunglskin (hvorugkyn); sterk beyging

[1] birta frá tunglinu
Orðsifjafræði
tungl og skin
Yfirheiti
[1] skin
Sjá einnig, samanber
sólskin

Þýðingar

Tilvísun

Tunglskin er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tunglskin