umhverfisverndarmaður
Íslenska
Nafnorð
umhverfisverndarmaður (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Ein viðbrögð sem alþekkt eru við vistkreppunni er kæruleysið, að segja sem svo: þetta er nú ekki svo slæmt eins og þessir vísindamenn og umhverfisverndarmenn vilja vera láta.“ (Náttúruvaktin : Ásýnd Íslands fortíð - nútíð - framtíð, eftir séra Gunnar Kristjánsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Umhverfisverndarmaður“ er grein sem finna má á Wikipediu.