ungur

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 8. september 2023.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ungur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ungur yngri yngstur
(kvenkyn) ung yngri yngst
(hvorugkyn) ungt yngra yngst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ungir yngri yngstir
(kvenkyn) ungar yngri yngstar
(hvorugkyn) ung yngri yngst

Lýsingarorð

ungur (karlkyn)

[1] ekki gamall
Orðsifjafræði
norræna ungr
Andheiti
[1] gamall
Orðtök, orðasambönd
[1] á unga aldri
Afleiddar merkingar
[1] unglegur, unglingur, ungmenni, ungmær, ungpía, ungæðislegur
[1] ungbarn, ungdómur, ungdæmi, ungfrú, ungi, ungviði
Dæmi
[1] „Irmó, sá yngri, er meistari hugsýna og drauma.“ (Silmerillinn, J.R.R. TolkienWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Silmerillinn, J.R.R. Tolkien: [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 26 ])

Þýðingar

молодой

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ungur